Hringlaga kúaskinns motta í dofnandi litum
In stock
$ 560 – $ 1,560
Falleg hringlaga kúaskinns motta sem er fullkomin á bæði nútímalegt eða hefðbundið heimili. Hún skartar ferninglaga strimlum sem hafa vandlega verið saumaðir samsíða við hvorn annan og eru þessir strimlar í dökkum svar brúnum litum á tveim endum mottunnar sem síðan dofna yfir í gráa liti og dofnar síðan enn meira alveg yfir í hvítan og ljós gráan þegar í miðju er komið. Þessi skemmtilega motta er frábær viðbót í uppáhalds herbergið þitt.
Shape | |
---|---|
Material |
Tengdar vörur
Minimalísk slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrlegum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi gamaldags kúaskinnsmotta skartar fallegum, skírum línum sem mynda ferninga er saumaðir hafa verið saman, þessi glæsilega motta getur gefið hvaða nútíma heimili skemmtilega viðbót. Minimalísk hönnun unnin úr ósviknu traustu skinni í fallegum náttúrulegum brúnum og blágráum litum, efnið er mjög traust og slitsterkt og þolir því umgang og verður ekki auðveldlega slitin og er þess vegna tilvalin í…
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.
Hágæða motta í fallegum litum með þríhyrnings munstri
$ 630 – $ 1,090Þessi skemmtilega kúaskinns motta skartar fjórum þríhyrningum sem mætast allir í miðju og mynda form sem minnir helst á stundaglas. Hver þríhyrningur er úr myndaður úr þunnum línum úr mismunandi litum sem saman mynda skarpa fallega mottu sem hentar vel til að lífga uppá heimilið. Hægt er að velja úr þrem litum, svört með gráum línum, ein í djúpum eikar…
Kúaskinns motta með ferningum í ýmsum litum
$ 490 – $ 710Kúaskinns motta með ferningum í mismunandi litum. Fallegur stíll sem virkar í öllum rýmum. Einn valkosturinn til að velja úr hefur næstum svarbrúnan lit sem byrjar ferningana í ytri hring sem dofnar yfir í ljósbrúnan og svo yfir í hvítan og drappaðan. Annar valmöguleiki hefur ytri hringinn af ferningum í viðar tónum sem eru dekkstir í miðju og dofna yfir…