Hringlaga kúaskinns motta í dofnandi litum
In stock
$ 560 – $ 1,560
Falleg hringlaga kúaskinns motta sem er fullkomin á bæði nútímalegt eða hefðbundið heimili. Hún skartar ferninglaga strimlum sem hafa vandlega verið saumaðir samsíða við hvorn annan og eru þessir strimlar í dökkum svar brúnum litum á tveim endum mottunnar sem síðan dofna yfir í gráa liti og dofnar síðan enn meira alveg yfir í hvítan og ljós gráan þegar í miðju er komið. Þessi skemmtilega motta er frábær viðbót í uppáhalds herbergið þitt.
Shape | |
---|---|
Material |
Tengdar vörur
Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
$ 380 – $ 540Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar…
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.
Hágæða flísamunstruð kúaskinns motta
$ 570 – $ 1,620Einstaklega falleg ósvikin kúaskinns motta sem skartar munstri sem minnir helst á fallegar gamaldags eldhúsflísar þar sem engar tvær flísar eru eins, litir hennar eru sambland af drapplituðum, hvítum, gráum og grábláum skinns bútum. Motta með mikinn sjarma og einstakann karakter sem virkar í hvaða rými sem er.
Kúaskinns motta í andstæðum litum
$ 820 – $ 1,420Motta í tveim andstæðum litum, lægra hornið er falleg blanda af gráum, hvítum og dröppuðum á meðan efra hornið hinum megin skartar fallega súkkulaði og viðarbrúnum litum sem lýsast er þeir mætast í miðju. Í miðjunni eru nokkur munstur úr ekta kúaskinni með mismunandi brúnum tónum. Þessi fallega hönnun gefur mottunni áhugavert útlit.