Hringlaga kúaskinns motta í dofnandi litum
In stock
$ 560 – $ 1,560
Falleg hringlaga kúaskinns motta sem er fullkomin á bæði nútímalegt eða hefðbundið heimili. Hún skartar ferninglaga strimlum sem hafa vandlega verið saumaðir samsíða við hvorn annan og eru þessir strimlar í dökkum svar brúnum litum á tveim endum mottunnar sem síðan dofna yfir í gráa liti og dofnar síðan enn meira alveg yfir í hvítan og ljós gráan þegar í miðju er komið. Þessi skemmtilega motta er frábær viðbót í uppáhalds herbergið þitt.
Shape | |
---|---|
Material |
Tengdar vörur
Slitsterk motta með lóðréttum línum
$ 490 – $ 1,080Slitsterk motta úr skinni fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrri byrjar með svörtum, lóðréttum línum með örlitlum gráum og hvítum inná milli og endar með gráleitum hvítum á toppnum. Sú seinni er í blönduðum gráum og hvítum litum sem byrja dökkir og enda ljósir á hinum endanum. Kemur vel út í stofu, borðstofu og einstaklega falleg í herbergi þar sem…
Dýraskinns motta með skörpum römmum
$ 690 – $ 1,340Dýraskinns motta sem skartar skörpum ferkanta römmum sem kemur sérstaklega vel út með ferköntuðu borði. Hver motta hefur þykkan ytri ramma í lit sem er samliggjandi ljósari ramma fyrir innan, þetta munstur endurtekur sig með öðrum ferkanta ramma í miðju sem er í sama lit og ysti ramminn. Motturnar eru fáanlegar í viðar brúnum lit með samliggjandi næstum gylltum lit…
Minimalísk slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrlegum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi gamaldags kúaskinnsmotta skartar fallegum, skírum línum sem mynda ferninga er saumaðir hafa verið saman, þessi glæsilega motta getur gefið hvaða nútíma heimili skemmtilega viðbót. Minimalísk hönnun unnin úr ósviknu traustu skinni í fallegum náttúrulegum brúnum og blágráum litum, efnið er mjög traust og slitsterkt og þolir því umgang og verður ekki auðveldlega slitin og er þess vegna tilvalin í…
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.