Kúaskinns motta með demanta munstri
In stock
$ 710 – $ 1,080
Æðisleg kúaskinns motta sem skartar demantslaga formum sem endurtaka sig yfir alla mottuna og mynda skemmtilegt munstur sem minnir á klassískan, gamaldags gólfdúk. Munstrið er í svörtum, dröppuðum, og hvítum litatónum með brúnleitum tónum inná milli. Þessi motta er fullkomin fyrir hvaða heimili sem er. Skinnið er æðislega mjúkt viðkomu en þó slitsterkt og hentar því í rými þar sem mikið er um umgang.
Material |
---|
Tengdar vörur
Falleg hágæða kúaskinns motta með steinsmunstri
$ 710 – $ 1,080Steinamynstur er í tísku enda er það nútímalegt og hreinlegt, þessi fjölbreyttu kúaskinnsteppi eru með þykkar, samliggjandi línur í handahófskenndum litum og náttúrulegu steinsútliti sem virðist hafa verið málað á. Litirnir í mottunni eru mismunandi afbrigði af brúnum með svörtum og hvítum blettum saumuðum í til að gera útlitið sem náttúrulegast. Gefur hvaða herbergi sem er líflegt og fallegt útlit.
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.
Falleg kúaskinns motta með klassísku chevron munstri
$ 490 – $ 1,080Kúaskinns motta með fallegu klassísku Chevron munstri sem alltaf hefur verið í tísku og þá sérstaklega núna. Munstrið lítur út eins og örvar sem mynda þríhyrningslegt form. Kúaskinns mottan er fáanleg í þrem náttúrulegum litum, svört með dökk grárri áferð, drapplitaða með dekkri brúnleitum litum og þriðja karamellubrún með allskonar dökk brúnum litum. Hún fellur vel inní hvaða umhverfi sem…