Motta sem minnir á abstract málverk
In stock
$ 580 – $ 1,340
Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Material |
---|
Tengdar vörur
Kúaskinnsmotta í fallegum blönduðum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi einstaka dýraskinns motta skartar þunnum og löngum endurteknum línum í allskonar litum sem blandast fallega saman. Mottan er til í þrem útfærslum, ljósgrá og hvít með drapplituðum tónum inná milli, önnur dökkbrún og kastaníubrún með hvítum tónum inná milli og að lokum ein í ljósum viðartónum. Litirnir blandast allir einstaklega fallega saman og fellur mottan vel inní hvaða rými…
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Minimalísk slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrlegum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi gamaldags kúaskinnsmotta skartar fallegum, skírum línum sem mynda ferninga er saumaðir hafa verið saman, þessi glæsilega motta getur gefið hvaða nútíma heimili skemmtilega viðbót. Minimalísk hönnun unnin úr ósviknu traustu skinni í fallegum náttúrulegum brúnum og blágráum litum, efnið er mjög traust og slitsterkt og þolir því umgang og verður ekki auðveldlega slitin og er þess vegna tilvalin í…
Tímalaus hágæða kúaskinns motta
$ 380 – $ 860Tímalaus motta sem kemur vel út í hvaða umhverfi sem er, gerð úr hágæða kúaskinni einstaklega slitsterku og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún skemmist við umgang, þessvegna hentar hún mjög vel á ganginum, setustofunni eða hvaða herbergi sem er. Mottan skartar fallegu munstri sem minnir svolítið á býflugnabú í allskonar litum, mismunandi gráum, brúnum og drapplituðum…