Motta sem minnir á abstract málverk
In stock
$ 580 – $ 1,340
Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Material |
---|
Tengdar vörur
Kúaskinns motta með ferningum í ýmsum litum
$ 490 – $ 710Kúaskinns motta með ferningum í mismunandi litum. Fallegur stíll sem virkar í öllum rýmum. Einn valkosturinn til að velja úr hefur næstum svarbrúnan lit sem byrjar ferningana í ytri hring sem dofnar yfir í ljósbrúnan og svo yfir í hvítan og drappaðan. Annar valmöguleiki hefur ytri hringinn af ferningum í viðar tónum sem eru dekkstir í miðju og dofna yfir…
Nútímaleg, mjúk motta úr slitsterku kúaskinni
$ 380 – $ 860Þessi nútímalega hágæða motta eykur dýpt herbergisins með fallegum litaáhrifum sínum. Mottan hefur mjúka áferð en er úr sterku kúaskinni sem þolir mikinn umgang og þarf því ekki að hafa neinar áhyggjur af því að hún skemmist eða slitni. Einn endi mottunnar er svartur á lit og dofnar yfir í kastaníubrúnan og með handahófskenndum gráum reitum inná milli. Sterk andstæða…
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.