Einstök kúaskinns motta með náttúrulegri áferð
In stock
$ 490 – $ 1,080
Þessi fallega kúaskinns motta skartar ósviknu dýraskinni sem hefur fengið að halda sinni náttúrulegu áferð sem gerir mottuna alveg einstaka í útliti sem ekki er hægt að toppa með gerviefnum. Hún skartar litlum ferningum með skörpum sveigðum línum þvert í gegnum sig alla og mynda form sem líkist stundaglasi yfir alla mottuna. Hún er í bæði dökk og ljós brúnum, gráum og hvítum litum.
Material |
---|
Tengdar vörur
Hágæða motta í fallegum litum með þríhyrnings munstri
$ 630 – $ 1,090Þessi skemmtilega kúaskinns motta skartar fjórum þríhyrningum sem mætast allir í miðju og mynda form sem minnir helst á stundaglas. Hver þríhyrningur er úr myndaður úr þunnum línum úr mismunandi litum sem saman mynda skarpa fallega mottu sem hentar vel til að lífga uppá heimilið. Hægt er að velja úr þrem litum, svört með gráum línum, ein í djúpum eikar…
Dýraskinns motta með skörpum römmum
$ 690 – $ 1,340Dýraskinns motta sem skartar skörpum ferkanta römmum sem kemur sérstaklega vel út með ferköntuðu borði. Hver motta hefur þykkan ytri ramma í lit sem er samliggjandi ljósari ramma fyrir innan, þetta munstur endurtekur sig með öðrum ferkanta ramma í miðju sem er í sama lit og ysti ramminn. Motturnar eru fáanlegar í viðar brúnum lit með samliggjandi næstum gylltum lit…
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Fallega munstruð mjúk dýraskinns motta
$ 820 – $ 1,080Motta með nákvæmu munstri sem gefur hvaða herbergi hússins sjarma. Hún er í ýmsum gráum, drapplituðum, hvítum og svörtum litartónum. Mottan skartar kassalaga formum með fjórum litlum þríhyrningum hvor inní sér sem snúa inná við. Lítil, svört hringlaga og demantslaga form eru í hverju horni þríhyrninganna sem kemur skemmtilega út með restinni af munstrinu á þessari mjúku hágæða dýraskinns mottu.