Hágæða motta í fallegum litum með þríhyrnings munstri
In stock
$ 630 – $ 1,090
Þessi skemmtilega kúaskinns motta skartar fjórum þríhyrningum sem mætast allir í miðju og mynda form sem minnir helst á stundaglas. Hver þríhyrningur er úr myndaður úr þunnum línum úr mismunandi litum sem saman mynda skarpa fallega mottu sem hentar vel til að lífga uppá heimilið. Hægt er að velja úr þrem litum, svört með gráum línum, ein í djúpum eikar tónum og seinasta í ljósum viðarlitum.
Tengdar vörur
Mjúk kúaskinns motta með demantsmunstri
$ 490 – $ 1,080Falleg kúaskinnsmotta búin til úr hágæða skinni sem er mjög slitsterkt og er hún gerð til að þola mikin umgang. Hún skartar fallegu demants munstri og inní hverjum demanti er einstaklega mjúkt, ósvikið kúaskinn sem hefur fengið að halda sinni náttúrulegu áferð og hefur því skemmtilegan karakter. Mottan er í mismunandi brúnum og dröppuðum tónum með ljósum útlínum í munstrinu.
Dýraskinns motta með skörpum römmum
$ 690 – $ 1,340Dýraskinns motta sem skartar skörpum ferkanta römmum sem kemur sérstaklega vel út með ferköntuðu borði. Hver motta hefur þykkan ytri ramma í lit sem er samliggjandi ljósari ramma fyrir innan, þetta munstur endurtekur sig með öðrum ferkanta ramma í miðju sem er í sama lit og ysti ramminn. Motturnar eru fáanlegar í viðar brúnum lit með samliggjandi næstum gylltum lit…
Kúaskinns motta með munstri myndað úr hringjum
$ 710 – $ 1,080Brúnir, drappaðir, gráir og hvítir litir eru ríkjandi í þessari hágæða kúaskinns mottu. Munstrið sem mottan skartar er myndað úr mörgum hringjum í mismunandi litum sem leggjast yfir hvorn annan yfir alla mottuna. Mottan hefur fengið að halda sinni náttúrulegu áferð og er alveg einstaklega mjúk viðkomu. Þessi motta hentar í hvaða rými hússins sem er þrátt fyrir mikinn umgang…
Falleg hágæða kúaskinns motta með steinsmunstri
$ 710 – $ 1,080Steinamynstur er í tísku enda er það nútímalegt og hreinlegt, þessi fjölbreyttu kúaskinnsteppi eru með þykkar, samliggjandi línur í handahófskenndum litum og náttúrulegu steinsútliti sem virðist hafa verið málað á. Litirnir í mottunni eru mismunandi afbrigði af brúnum með svörtum og hvítum blettum saumuðum í til að gera útlitið sem náttúrulegast. Gefur hvaða herbergi sem er líflegt og fallegt útlit.