Hágæða motta í fallegum litum með þríhyrnings munstri
In stock
$ 630 – $ 1,090
Þessi skemmtilega kúaskinns motta skartar fjórum þríhyrningum sem mætast allir í miðju og mynda form sem minnir helst á stundaglas. Hver þríhyrningur er úr myndaður úr þunnum línum úr mismunandi litum sem saman mynda skarpa fallega mottu sem hentar vel til að lífga uppá heimilið. Hægt er að velja úr þrem litum, svört með gráum línum, ein í djúpum eikar tónum og seinasta í ljósum viðarlitum.
Tengdar vörur
Motta úr kúaskinni í litum sem dofna inn að miðju
$ 870 – $ 1,730Hágæða kúaskinns motta sem er dökk yst og dofnar yfir í ljósa miðju sem kemur rosalega vel út í stóru opnu rými t.d í borðstofunni eða stórum sal. Mottan er fáanleg í drapplituðu, gráu og brúnu skinni sem minnir á hella málverk, dökk svarbrúnu sem dofnar yfir í hlýja súkkulaði brúna liti og svo dökk gráu sem dofnar í ljósgráan…
Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
$ 380 – $ 540Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar…
Minimalísk slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrlegum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi gamaldags kúaskinnsmotta skartar fallegum, skírum línum sem mynda ferninga er saumaðir hafa verið saman, þessi glæsilega motta getur gefið hvaða nútíma heimili skemmtilega viðbót. Minimalísk hönnun unnin úr ósviknu traustu skinni í fallegum náttúrulegum brúnum og blágráum litum, efnið er mjög traust og slitsterkt og þolir því umgang og verður ekki auðveldlega slitin og er þess vegna tilvalin í…
Slitsterk motta með lóðréttum línum
$ 490 – $ 1,080Slitsterk motta úr skinni fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrri byrjar með svörtum, lóðréttum línum með örlitlum gráum og hvítum inná milli og endar með gráleitum hvítum á toppnum. Sú seinni er í blönduðum gráum og hvítum litum sem byrja dökkir og enda ljósir á hinum endanum. Kemur vel út í stofu, borðstofu og einstaklega falleg í herbergi þar sem…