Kúaskinns motta í andstæðum litum
In stock
$ 820 – $ 1,420
Motta í tveim andstæðum litum, lægra hornið er falleg blanda af gráum, hvítum og dröppuðum á meðan efra hornið hinum megin skartar fallega súkkulaði og viðarbrúnum litum sem lýsast er þeir mætast í miðju. Í miðjunni eru nokkur munstur úr ekta kúaskinni með mismunandi brúnum tónum. Þessi fallega hönnun gefur mottunni áhugavert útlit.
Material |
---|
Tengdar vörur
Kúaskinnsmotta í fallegum blönduðum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi einstaka dýraskinns motta skartar þunnum og löngum endurteknum línum í allskonar litum sem blandast fallega saman. Mottan er til í þrem útfærslum, ljósgrá og hvít með drapplituðum tónum inná milli, önnur dökkbrún og kastaníubrún með hvítum tónum inná milli og að lokum ein í ljósum viðartónum. Litirnir blandast allir einstaklega fallega saman og fellur mottan vel inní hvaða rými…
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.
Nútímaleg motta með geometrísku munstri
$ 570 – $ 2,190Kúaskinns motta með geometrísku munstri sem kemur einstaklega vel út á nútíma heimili, svört að lit með fallegum hvítum línum sem saman mynda þríhyrningslegt munstur. Þessi frábæra motta hentar einnig vel þar sem er mikill umgangur því hún er einstaklega slitsterk og þolir mikið án þess að það fari að sjá á henni.