Kúaskinns motta í andstæðum litum
In stock
$ 820 – $ 1,420
Motta í tveim andstæðum litum, lægra hornið er falleg blanda af gráum, hvítum og dröppuðum á meðan efra hornið hinum megin skartar fallega súkkulaði og viðarbrúnum litum sem lýsast er þeir mætast í miðju. Í miðjunni eru nokkur munstur úr ekta kúaskinni með mismunandi brúnum tónum. Þessi fallega hönnun gefur mottunni áhugavert útlit.
Material |
---|
Tengdar vörur
Nútímaleg, mjúk motta úr slitsterku kúaskinni
$ 380 – $ 860Þessi nútímalega hágæða motta eykur dýpt herbergisins með fallegum litaáhrifum sínum. Mottan hefur mjúka áferð en er úr sterku kúaskinni sem þolir mikinn umgang og þarf því ekki að hafa neinar áhyggjur af því að hún skemmist eða slitni. Einn endi mottunnar er svartur á lit og dofnar yfir í kastaníubrúnan og með handahófskenndum gráum reitum inná milli. Sterk andstæða…
Hágæða flísamunstruð kúaskinns motta
$ 570 – $ 1,620Einstaklega falleg ósvikin kúaskinns motta sem skartar munstri sem minnir helst á fallegar gamaldags eldhúsflísar þar sem engar tvær flísar eru eins, litir hennar eru sambland af drapplituðum, hvítum, gráum og grábláum skinns bútum. Motta með mikinn sjarma og einstakann karakter sem virkar í hvaða rými sem er.
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Motta úr kúaskinni með áberandi geometrísku munstri
$ 490 – $ 1,420Einstök hágæða dýraskinns motta sem vekur athygli hvar sem hún er. Búin til úr ósvinku kúaskinni,smekklega línustrikuð og myndar áberandi geometrísku munstur sem gefa hvaða rými sem er mikla dýpt og skemmtilegt útlit sem kallar á athygli. Mottan er svört og hvít að lit og passar við alla aðra liti litapallettunnar og hentar því í hvaða rými sem er.