Nútímaleg, mjúk motta úr slitsterku kúaskinni
In stock
$ 380 – $ 860
Þessi nútímalega hágæða motta eykur dýpt herbergisins með fallegum litaáhrifum sínum. Mottan hefur mjúka áferð en er úr sterku kúaskinni sem þolir mikinn umgang og þarf því ekki að hafa neinar áhyggjur af því að hún skemmist eða slitni. Einn endi mottunnar er svartur á lit og dofnar yfir í kastaníubrúnan og með handahófskenndum gráum reitum inná milli. Sterk andstæða birtist í miðju þar sem seinni hluti teppisins er brúnn og drapplitaður og dofnar yfir í hvítan og gráan.
Tengdar vörur
Kúaskinns motta með ferningum í ýmsum litum
$ 490 – $ 710Kúaskinns motta með ferningum í mismunandi litum. Fallegur stíll sem virkar í öllum rýmum. Einn valkosturinn til að velja úr hefur næstum svarbrúnan lit sem byrjar ferningana í ytri hring sem dofnar yfir í ljósbrúnan og svo yfir í hvítan og drappaðan. Annar valmöguleiki hefur ytri hringinn af ferningum í viðar tónum sem eru dekkstir í miðju og dofna yfir…
Munstruð motta í ósamhverfum litum
$ 710 – $ 1,420Motta sem passar best í fínasta rýmið t.d stofuna, fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrsta er rosalega falleg á dökku viðargólfi og skartar hún litlum ferningum í brúnum tónum með ósamhverfum litum á móti og sú seinni úr náttúrulega gráum ferningum með ósamhvefum litum á móti, ljós brúnum og drapplituðum. Mottan er úr hágæða skinni og þolir umgang og hefur…
Dýraskinns motta með skörpum römmum
$ 690 – $ 1,340Dýraskinns motta sem skartar skörpum ferkanta römmum sem kemur sérstaklega vel út með ferköntuðu borði. Hver motta hefur þykkan ytri ramma í lit sem er samliggjandi ljósari ramma fyrir innan, þetta munstur endurtekur sig með öðrum ferkanta ramma í miðju sem er í sama lit og ysti ramminn. Motturnar eru fáanlegar í viðar brúnum lit með samliggjandi næstum gylltum lit…
Tímalaus hágæða kúaskinns motta
$ 380 – $ 860Tímalaus motta sem kemur vel út í hvaða umhverfi sem er, gerð úr hágæða kúaskinni einstaklega slitsterku og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún skemmist við umgang, þessvegna hentar hún mjög vel á ganginum, setustofunni eða hvaða herbergi sem er. Mottan skartar fallegu munstri sem minnir svolítið á býflugnabú í allskonar litum, mismunandi gráum, brúnum og drapplituðum…