Kúaskinns motta með líflegt útlit
In stock
$ 630 – $ 1,090
Nútímaleg, sérstök kúaskinns motta sem hefur verið gaumgæfilega saumuð. Hún hentar í hvaða rými hússins sem er, hún er einstaklega mjúk en á sama tíma mjög slitsterk. Mottan skartar Z-laga munstri og er í mörgum gráum, brúnum og dröppuðum litum með svörtum undirtónum, frábær motta sem gefur hvaða herbergi heimilisins sem er fallegan og líflegan svip.
Material |
---|
Tengdar vörur
Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
$ 380 – $ 540Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar…
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Motta úr kúaskinni í litum sem dofna inn að miðju
$ 870 – $ 1,730Hágæða kúaskinns motta sem er dökk yst og dofnar yfir í ljósa miðju sem kemur rosalega vel út í stóru opnu rými t.d í borðstofunni eða stórum sal. Mottan er fáanleg í drapplituðu, gráu og brúnu skinni sem minnir á hella málverk, dökk svarbrúnu sem dofnar yfir í hlýja súkkulaði brúna liti og svo dökk gráu sem dofnar í ljósgráan…