Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
In stock
$ 380 – $ 540
Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar yfir í hvítan. Náttúrulegir litirnir og áferðin á skinninu gefa mottunni áberandi fallegt útlit og hún blandast því vel inn í umhverfið þitt.
Tengdar vörur
Dýraskinns motta með fallegu nútímalegu munstri
$ 1,340 – $ 1,980Einstaklega falleg dýraskinns motta í góðum gæðum, fáanleg í bæði náttúrulegum mildum litum, gráum tónum sem mynda munstur yfir hvítan bakgrunn og svo er hin nútímalegri og er með skörpum svörtum línum yfir hvítan bakgrunn. Motturnar falla vel inn í hvaða rými heimilisins sem er.
Fallega munstruð mjúk dýraskinns motta
$ 820 – $ 1,080Motta með nákvæmu munstri sem gefur hvaða herbergi hússins sjarma. Hún er í ýmsum gráum, drapplituðum, hvítum og svörtum litartónum. Mottan skartar kassalaga formum með fjórum litlum þríhyrningum hvor inní sér sem snúa inná við. Lítil, svört hringlaga og demantslaga form eru í hverju horni þríhyrninganna sem kemur skemmtilega út með restinni af munstrinu á þessari mjúku hágæða dýraskinns mottu.
Einstaklega mjúk hágæða kúaskinns motta
$ 580 – $ 1,340Falleg motta búin til úr einstaklega mjúku og þægilegu hágæða kúaskinni sem kemur vel út í öllum herbergjum heimilisins, hún er fáanleg í tveim náttúrulegum litum sem falla vel inn í hvaða umhverfi sem er, önnur kolsvört með fallegri dökk grárri áferð og hin úr náttúrulegum mismunandi brúnleitum jarðartónum. Hver motta án tilllits til litar skartar þríhyrningslaga munstri sem gefur…
Dýraskinns motta með skörpum römmum
$ 690 – $ 1,340Dýraskinns motta sem skartar skörpum ferkanta römmum sem kemur sérstaklega vel út með ferköntuðu borði. Hver motta hefur þykkan ytri ramma í lit sem er samliggjandi ljósari ramma fyrir innan, þetta munstur endurtekur sig með öðrum ferkanta ramma í miðju sem er í sama lit og ysti ramminn. Motturnar eru fáanlegar í viðar brúnum lit með samliggjandi næstum gylltum lit…