Mjúk kúaskinns motta sem minnir á taflborð
In stock
$ 570 – $ 1,590
Þessi einstaklega fallega kúaskinns motta er búin til úr ósviknu, æðislega mjúku skinni sem þrátt fyrir mýkt sína er einnig mjög slitsterkt og endingar gott, hentar hún því vel þar sem mikill er umgangurinn t.d á ganginum eða stofunni. Kúaskinns mottan skartar skírum, stórum ferningum í ríkulegum svörtum lit sem blandast vel inní með ferningum í dröppuðum, viðar brúnum og hvítum litartónum. Þetta skemmtilega munstur lítur svolítið út eins og klassískt, fínt taflborð.
Material |
---|
Tengdar vörur
Motta úr kúaskinni í litum sem dofna inn að miðju
$ 870 – $ 1,730Hágæða kúaskinns motta sem er dökk yst og dofnar yfir í ljósa miðju sem kemur rosalega vel út í stóru opnu rými t.d í borðstofunni eða stórum sal. Mottan er fáanleg í drapplituðu, gráu og brúnu skinni sem minnir á hella málverk, dökk svarbrúnu sem dofnar yfir í hlýja súkkulaði brúna liti og svo dökk gráu sem dofnar í ljósgráan…
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrulegum litum
$ 380 – $ 630Kúaskinns motta í náttúrulegum litum sem passar inní hvaða herbergi hússins sem er. Fallegt munstur úr löngum lóðréttum strimlum með láréttum stuttum línum. Þessar línur eru í svörtu, gráum tónum, drapplituðum tónum og hvítum. Þessi fallega motta hentar vel þar sem umgangur er mikill td. á ganginum þar sem hún er mjög slitsterk og endingargóð.
Kúaskinns motta í andstæðum litum
$ 820 – $ 1,420Motta í tveim andstæðum litum, lægra hornið er falleg blanda af gráum, hvítum og dröppuðum á meðan efra hornið hinum megin skartar fallega súkkulaði og viðarbrúnum litum sem lýsast er þeir mætast í miðju. Í miðjunni eru nokkur munstur úr ekta kúaskinni með mismunandi brúnum tónum. Þessi fallega hönnun gefur mottunni áhugavert útlit.