Demants munstruð kúaskinns motta
In stock
$ 630 – $ 860
Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Material |
---|
Tengdar vörur
Motta úr kúaskinni í litum sem dofna inn að miðju
$ 870 – $ 1,730Hágæða kúaskinns motta sem er dökk yst og dofnar yfir í ljósa miðju sem kemur rosalega vel út í stóru opnu rými t.d í borðstofunni eða stórum sal. Mottan er fáanleg í drapplituðu, gráu og brúnu skinni sem minnir á hella málverk, dökk svarbrúnu sem dofnar yfir í hlýja súkkulaði brúna liti og svo dökk gráu sem dofnar í ljósgráan…
Slitsterk motta með lóðréttum línum
$ 490 – $ 1,080Slitsterk motta úr skinni fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrri byrjar með svörtum, lóðréttum línum með örlitlum gráum og hvítum inná milli og endar með gráleitum hvítum á toppnum. Sú seinni er í blönduðum gráum og hvítum litum sem byrja dökkir og enda ljósir á hinum endanum. Kemur vel út í stofu, borðstofu og einstaklega falleg í herbergi þar sem…
Minimalísk slitsterk kúaskinnsmotta í náttúrlegum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi gamaldags kúaskinnsmotta skartar fallegum, skírum línum sem mynda ferninga er saumaðir hafa verið saman, þessi glæsilega motta getur gefið hvaða nútíma heimili skemmtilega viðbót. Minimalísk hönnun unnin úr ósviknu traustu skinni í fallegum náttúrulegum brúnum og blágráum litum, efnið er mjög traust og slitsterkt og þolir því umgang og verður ekki auðveldlega slitin og er þess vegna tilvalin í…
Munstruð motta í ósamhverfum litum
$ 710 – $ 1,420Motta sem passar best í fínasta rýmið t.d stofuna, fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrsta er rosalega falleg á dökku viðargólfi og skartar hún litlum ferningum í brúnum tónum með ósamhverfum litum á móti og sú seinni úr náttúrulega gráum ferningum með ósamhvefum litum á móti, ljós brúnum og drapplituðum. Mottan er úr hágæða skinni og þolir umgang og hefur…