Dýraskinns motta með þrívíddar munstri
In stock
$ 820 – $ 1,420
Æðisleg motta sem skartar skemmtilegu þrívíddar ferninga munstri sem gefur hvaða rými sem er einstaklega skemmtilegan karakter. Þessi fallega dýraskinns motta er fullkomin á ganginn, í forstofuna eða stofuna, hún er mjög slitsterk og þolir mikinn umgang. Litlir ferningar úr dýraskinni saumaðir saman í mismunandi tónum af brúnum litum á móti hvítum litum sem gefa henni þetta skemmtilega þrívíddar munstur sem mun lífga uppá hvaða herbergi sem er.
Material |
---|
Tengdar vörur
Hágæða motta í fallegum litum með þríhyrnings munstri
$ 630 – $ 1,090Þessi skemmtilega kúaskinns motta skartar fjórum þríhyrningum sem mætast allir í miðju og mynda form sem minnir helst á stundaglas. Hver þríhyrningur er úr myndaður úr þunnum línum úr mismunandi litum sem saman mynda skarpa fallega mottu sem hentar vel til að lífga uppá heimilið. Hægt er að velja úr þrem litum, svört með gráum línum, ein í djúpum eikar…
Kúaskinns motta í andstæðum litum
$ 820 – $ 1,420Motta í tveim andstæðum litum, lægra hornið er falleg blanda af gráum, hvítum og dröppuðum á meðan efra hornið hinum megin skartar fallega súkkulaði og viðarbrúnum litum sem lýsast er þeir mætast í miðju. Í miðjunni eru nokkur munstur úr ekta kúaskinni með mismunandi brúnum tónum. Þessi fallega hönnun gefur mottunni áhugavert útlit.
Nútímaleg motta með geometrísku munstri
$ 570 – $ 2,190Kúaskinns motta með geometrísku munstri sem kemur einstaklega vel út á nútíma heimili, svört að lit með fallegum hvítum línum sem saman mynda þríhyrningslegt munstur. Þessi frábæra motta hentar einnig vel þar sem er mikill umgangur því hún er einstaklega slitsterk og þolir mikið án þess að það fari að sjá á henni.
Falleg kúaskinns motta með klassísku chevron munstri
$ 490 – $ 1,080Kúaskinns motta með fallegu klassísku Chevron munstri sem alltaf hefur verið í tísku og þá sérstaklega núna. Munstrið lítur út eins og örvar sem mynda þríhyrningslegt form. Kúaskinns mottan er fáanleg í þrem náttúrulegum litum, svört með dökk grárri áferð, drapplitaða með dekkri brúnleitum litum og þriðja karamellubrún með allskonar dökk brúnum litum. Hún fellur vel inní hvaða umhverfi sem…