Motta með nákvæmu munstri sem gefur hvaða herbergi hússins sjarma. Hún er í ýmsum gráum, drapplituðum, hvítum og svörtum litartónum. Mottan skartar kassalaga formum með fjórum litlum þríhyrningum hvor inní sér sem snúa inná við. Lítil, svört hringlaga og demantslaga form eru í hverju horni þríhyrninganna sem kemur skemmtilega út með restinni af munstrinu á þessari mjúku hágæða dýraskinns mottu.
Fallega munstruð mjúk dýraskinns motta
$ 820 – $ 1,080
Reviews
There are no reviews yet.