Fallega munstruð mjúk dýraskinns motta
In stock
$ 820 – $ 1,080
Motta með nákvæmu munstri sem gefur hvaða herbergi hússins sjarma. Hún er í ýmsum gráum, drapplituðum, hvítum og svörtum litartónum. Mottan skartar kassalaga formum með fjórum litlum þríhyrningum hvor inní sér sem snúa inná við. Lítil, svört hringlaga og demantslaga form eru í hverju horni þríhyrninganna sem kemur skemmtilega út með restinni af munstrinu á þessari mjúku hágæða dýraskinns mottu.
Material |
---|
Tengdar vörur
Hágæða flísamunstruð kúaskinns motta
$ 570 – $ 1,620Einstaklega falleg ósvikin kúaskinns motta sem skartar munstri sem minnir helst á fallegar gamaldags eldhúsflísar þar sem engar tvær flísar eru eins, litir hennar eru sambland af drapplituðum, hvítum, gráum og grábláum skinns bútum. Motta með mikinn sjarma og einstakann karakter sem virkar í hvaða rými sem er.
Slitsterk motta með lóðréttum línum
$ 490 – $ 1,080Slitsterk motta úr skinni fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrri byrjar með svörtum, lóðréttum línum með örlitlum gráum og hvítum inná milli og endar með gráleitum hvítum á toppnum. Sú seinni er í blönduðum gráum og hvítum litum sem byrja dökkir og enda ljósir á hinum endanum. Kemur vel út í stofu, borðstofu og einstaklega falleg í herbergi þar sem…
Mjúk kúaskinns motta með demantsmunstri
$ 490 – $ 1,080Falleg kúaskinnsmotta búin til úr hágæða skinni sem er mjög slitsterkt og er hún gerð til að þola mikin umgang. Hún skartar fallegu demants munstri og inní hverjum demanti er einstaklega mjúkt, ósvikið kúaskinn sem hefur fengið að halda sinni náttúrulegu áferð og hefur því skemmtilegan karakter. Mottan er í mismunandi brúnum og dröppuðum tónum með ljósum útlínum í munstrinu.
Kúaskinns motta með ferningum í ýmsum litum
$ 490 – $ 710Kúaskinns motta með ferningum í mismunandi litum. Fallegur stíll sem virkar í öllum rýmum. Einn valkosturinn til að velja úr hefur næstum svarbrúnan lit sem byrjar ferningana í ytri hring sem dofnar yfir í ljósbrúnan og svo yfir í hvítan og drappaðan. Annar valmöguleiki hefur ytri hringinn af ferningum í viðar tónum sem eru dekkstir í miðju og dofna yfir…