Kúaskinns motta með tvílita ferningum
In stock
$ 820 – $ 1,080
Þessi kúaskinns motta er fáanleg með tveim mismunandi munstrum, bæði með litlum ferningum sem hafa allir verið saumaðir saman til að mynda fallegt form. Motturnar skarta allar litlum, ferningum sem eru í tveim litum hvor sem skiptast til helminga á hverjum ferning frá hvorum enda mottunnar, sú fyrsta í hvítum og brúnum litum og sú seinni í gráum og drapplituðum tónum.
Material |
---|
Tengdar vörur
Motta sem minnir á abstract málverk
$ 580 – $ 1,340Þessi einstaka, fallega motta hefur útlit sem minnir helst á abstract málverk. Hún er úr ekta kúaskinni og skartar handahófskenndum línum yfir sig alla í djúpum brúnum, dröppuðum og hvítum litum með vott af svörtum og gráum þynnri línum. Línurnar sjálfar eru saumaðar í viljandi ójafnar sem gefur henni skemmtilegt útlit sem kemur vel út t.d í stofunni eða borðstofunni.
Falleg kúaskinns motta með klassísku chevron munstri
$ 490 – $ 1,080Kúaskinns motta með fallegu klassísku Chevron munstri sem alltaf hefur verið í tísku og þá sérstaklega núna. Munstrið lítur út eins og örvar sem mynda þríhyrningslegt form. Kúaskinns mottan er fáanleg í þrem náttúrulegum litum, svört með dökk grárri áferð, drapplitaða með dekkri brúnleitum litum og þriðja karamellubrún með allskonar dökk brúnum litum. Hún fellur vel inní hvaða umhverfi sem…
Kúaskinnsmotta í fallegum blönduðum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi einstaka dýraskinns motta skartar þunnum og löngum endurteknum línum í allskonar litum sem blandast fallega saman. Mottan er til í þrem útfærslum, ljósgrá og hvít með drapplituðum tónum inná milli, önnur dökkbrún og kastaníubrún með hvítum tónum inná milli og að lokum ein í ljósum viðartónum. Litirnir blandast allir einstaklega fallega saman og fellur mottan vel inní hvaða rými…
Dýraskinns motta með fallegu nútímalegu munstri
$ 1,340 – $ 1,980Einstaklega falleg dýraskinns motta í góðum gæðum, fáanleg í bæði náttúrulegum mildum litum, gráum tónum sem mynda munstur yfir hvítan bakgrunn og svo er hin nútímalegri og er með skörpum svörtum línum yfir hvítan bakgrunn. Motturnar falla vel inn í hvaða rými heimilisins sem er.