Kúaskinns motta með tvílita ferningum
In stock
$ 820 – $ 1,080
Þessi kúaskinns motta er fáanleg með tveim mismunandi munstrum, bæði með litlum ferningum sem hafa allir verið saumaðir saman til að mynda fallegt form. Motturnar skarta allar litlum, ferningum sem eru í tveim litum hvor sem skiptast til helminga á hverjum ferning frá hvorum enda mottunnar, sú fyrsta í hvítum og brúnum litum og sú seinni í gráum og drapplituðum tónum.
Material |
---|
Tengdar vörur
Motta úr kúaskinni í litum sem dofna inn að miðju
$ 870 – $ 1,730Hágæða kúaskinns motta sem er dökk yst og dofnar yfir í ljósa miðju sem kemur rosalega vel út í stóru opnu rými t.d í borðstofunni eða stórum sal. Mottan er fáanleg í drapplituðu, gráu og brúnu skinni sem minnir á hella málverk, dökk svarbrúnu sem dofnar yfir í hlýja súkkulaði brúna liti og svo dökk gráu sem dofnar í ljósgráan…
Kúaskinnsmotta í fallegum blönduðum litum
$ 490 – $ 1,080Þessi einstaka dýraskinns motta skartar þunnum og löngum endurteknum línum í allskonar litum sem blandast fallega saman. Mottan er til í þrem útfærslum, ljósgrá og hvít með drapplituðum tónum inná milli, önnur dökkbrún og kastaníubrún með hvítum tónum inná milli og að lokum ein í ljósum viðartónum. Litirnir blandast allir einstaklega fallega saman og fellur mottan vel inní hvaða rými…
Hágæða flísamunstruð kúaskinns motta
$ 570 – $ 1,620Einstaklega falleg ósvikin kúaskinns motta sem skartar munstri sem minnir helst á fallegar gamaldags eldhúsflísar þar sem engar tvær flísar eru eins, litir hennar eru sambland af drapplituðum, hvítum, gráum og grábláum skinns bútum. Motta með mikinn sjarma og einstakann karakter sem virkar í hvaða rými sem er.
Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
$ 380 – $ 540Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar…