Kúaskinns motta með tvöföldum ramma
In stock
$ 990 – $ 1,980
Þessi kúaskinns motta er saumuð svo vandlega að það er varla sjáanlegt. Hver motta skartar tveim litum hvor, einn sem bakgrunnslitur og annar sem myndar tvöfaldan samliggjandi ramma utarlega á hverri og einni mottu. Sú fyrsta kemur í fallega brúngylltum lit með tvöföldum rauðbrúnum ramma og sú seinni í dökkum rauðbrúnum lit með fallegum drapplituðum tvöföldum ramma.
Material |
---|
Tengdar vörur
Tímalaus hágæða kúaskinns motta
$ 380 – $ 860Tímalaus motta sem kemur vel út í hvaða umhverfi sem er, gerð úr hágæða kúaskinni einstaklega slitsterku og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún skemmist við umgang, þessvegna hentar hún mjög vel á ganginum, setustofunni eða hvaða herbergi sem er. Mottan skartar fallegu munstri sem minnir svolítið á býflugnabú í allskonar litum, mismunandi gráum, brúnum og drapplituðum…
Kúaskinns motta í náttúrulegum litum munstruð eins og múrsteinsveggur
$ 380 – $ 540Motta úr kúaskinni í náttúrulegum litum með munstri sem myndað er úr fínum línum sem minna helst á á fallega byggðan múrsteinsvegg. Litirnir blandast einstaklega fallega við hvorn annan á þessari heillandi mottu sem gefur gólfinu þínu skemmtilegt útlit, einn endi mottunar byrjar svartur á lit og dofnar yfir í brúnan og hinn endinn byrjar drapplitaður á lit og dofnar…
Kúaskinns motta með ferningum í ýmsum litum
$ 490 – $ 710Kúaskinns motta með ferningum í mismunandi litum. Fallegur stíll sem virkar í öllum rýmum. Einn valkosturinn til að velja úr hefur næstum svarbrúnan lit sem byrjar ferningana í ytri hring sem dofnar yfir í ljósbrúnan og svo yfir í hvítan og drappaðan. Annar valmöguleiki hefur ytri hringinn af ferningum í viðar tónum sem eru dekkstir í miðju og dofna yfir…
Munstruð motta í ósamhverfum litum
$ 710 – $ 1,420Motta sem passar best í fínasta rýmið t.d stofuna, fáanleg í tveim útfærslum, sú fyrsta er rosalega falleg á dökku viðargólfi og skartar hún litlum ferningum í brúnum tónum með ósamhverfum litum á móti og sú seinni úr náttúrulega gráum ferningum með ósamhvefum litum á móti, ljós brúnum og drapplituðum. Mottan er úr hágæða skinni og þolir umgang og hefur…