Kúaskinns motta með tvöföldum ramma
In stock
$ 990 – $ 1,980
Þessi kúaskinns motta er saumuð svo vandlega að það er varla sjáanlegt. Hver motta skartar tveim litum hvor, einn sem bakgrunnslitur og annar sem myndar tvöfaldan samliggjandi ramma utarlega á hverri og einni mottu. Sú fyrsta kemur í fallega brúngylltum lit með tvöföldum rauðbrúnum ramma og sú seinni í dökkum rauðbrúnum lit með fallegum drapplituðum tvöföldum ramma.
Material |
---|
Tengdar vörur
Demants munstruð kúaskinns motta
$ 630 – $ 860Rosalega falleg hágæða kúaskinns motta í dramatískum stíl, kantar hennar eru svartir og munstaðir með demantslaga formum úr ljósum skinn ferningum í allskonar litatónum. Miðja mottunnar samanstendur einnig úr skinn ferningum sem allir eru í mismunandi litum og litatónum, drapplituðum, grábláum og hvítum.
Nútímaleg motta með geometrísku munstri
$ 570 – $ 2,190Kúaskinns motta með geometrísku munstri sem kemur einstaklega vel út á nútíma heimili, svört að lit með fallegum hvítum línum sem saman mynda þríhyrningslegt munstur. Þessi frábæra motta hentar einnig vel þar sem er mikill umgangur því hún er einstaklega slitsterk og þolir mikið án þess að það fari að sjá á henni.
Falleg hágæða kúaskinns motta með steinsmunstri
$ 710 – $ 1,080Steinamynstur er í tísku enda er það nútímalegt og hreinlegt, þessi fjölbreyttu kúaskinnsteppi eru með þykkar, samliggjandi línur í handahófskenndum litum og náttúrulegu steinsútliti sem virðist hafa verið málað á. Litirnir í mottunni eru mismunandi afbrigði af brúnum með svörtum og hvítum blettum saumuðum í til að gera útlitið sem náttúrulegast. Gefur hvaða herbergi sem er líflegt og fallegt útlit.
Einstaklega mjúk hágæða kúaskinns motta
$ 580 – $ 1,340Falleg motta búin til úr einstaklega mjúku og þægilegu hágæða kúaskinni sem kemur vel út í öllum herbergjum heimilisins, hún er fáanleg í tveim náttúrulegum litum sem falla vel inn í hvaða umhverfi sem er, önnur kolsvört með fallegri dökk grárri áferð og hin úr náttúrulegum mismunandi brúnleitum jarðartónum. Hver motta án tilllits til litar skartar þríhyrningslaga munstri sem gefur…